Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 40

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 40
38 Enginn fugl kvaknði við atrendur þcss og hvergi sdi ust sporðaköst á dimrabiáa diúpinu. Dauðaþögn drúpti yfir vatninu. Þreyttu hestarnir þeirra voru að þrotum komnir. „Yið verðum að á hjer örskamina stund,“ sagði Tömas. „Nei!“ svaraði Gomez. „Yfir vatnið verðurn við að komast! Fjandmennirnir eru á hæium okkar!" „Nú. jæja þá! Höldum áfram! Yatnið virðist ekki vera djúpt." „Það er ókleyft að ríða vatnið." „Hvers vegna?“ „Af því að í vatni þessu eru rafmagnaðir álar, sem draga allan þrótt úr hestum okkar og sjálfum okkur líka og ef til vill drepa okkur. Þess vegna er engin lifandi skepna hjer í nánd.“ „Af hverju veiztu þetta svo glög'gt, Don Gomez?" „Jeg hef verið hjerna áður!“ „Þá er bezt að ríða fyrir endann á vatninu." „Nei, þá sje jeg betra iáð. Skammt, hjeðan er tangi ú't í vatnið. Þar er smákofl og í honum er lítill ferju- bátur. E’angað förum við!“ „Það er afbragð! íangað förum við!“, Þeir fundu tangann og kofann tóman. En til allrar hamingju var báturinn bundinn við litla bryggju sem iá út í vatnið og vai- skuturinn á floti Hestunum konra þeir í bátinn og allt fór vei, — vatnið var mjótt yfirferðar og voru vatnsbakkarnir hærri hinumegin. Sázt þaðan vel yflr vatnið, enda var það á að gizka að eins 500 taðma breitt, eD hvergi sá fyrir enda þess til hægri nje vinstri liandar.

x

Vetrarbrautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.