Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 40

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 40
38 Enginn fugl kvaknði við atrendur þcss og hvergi sdi ust sporðaköst á dimrabiáa diúpinu. Dauðaþögn drúpti yfir vatninu. Þreyttu hestarnir þeirra voru að þrotum komnir. „Yið verðum að á hjer örskamina stund,“ sagði Tömas. „Nei!“ svaraði Gomez. „Yfir vatnið verðurn við að komast! Fjandmennirnir eru á hæium okkar!" „Nú. jæja þá! Höldum áfram! Yatnið virðist ekki vera djúpt." „Það er ókleyft að ríða vatnið." „Hvers vegna?“ „Af því að í vatni þessu eru rafmagnaðir álar, sem draga allan þrótt úr hestum okkar og sjálfum okkur líka og ef til vill drepa okkur. Þess vegna er engin lifandi skepna hjer í nánd.“ „Af hverju veiztu þetta svo glög'gt, Don Gomez?" „Jeg hef verið hjerna áður!“ „Þá er bezt að ríða fyrir endann á vatninu." „Nei, þá sje jeg betra iáð. Skammt, hjeðan er tangi ú't í vatnið. Þar er smákofl og í honum er lítill ferju- bátur. E’angað förum við!“ „Það er afbragð! íangað förum við!“, Þeir fundu tangann og kofann tóman. En til allrar hamingju var báturinn bundinn við litla bryggju sem iá út í vatnið og vai- skuturinn á floti Hestunum konra þeir í bátinn og allt fór vei, — vatnið var mjótt yfirferðar og voru vatnsbakkarnir hærri hinumegin. Sázt þaðan vel yflr vatnið, enda var það á að gizka að eins 500 taðma breitt, eD hvergi sá fyrir enda þess til hægri nje vinstri liandar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.