Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 43

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 43
41 — Þannig lei8 háiít annað ár. f*á var það eitt sinn, aí Gomez kom heim ur ferð og lagöi nokkra ljómandi fagra og einnkennilega steina á borðið fyrir framan fjelaga sína, hróðugur mjög. „Petta eru gimsteinar/ sagðí hann. ,Jeg fann þá i farvegi Abaetefljótsins. ,Þeir hata borist hingað ofan úr fjöilunum í vatnavöxtum." „Hvað eigum við að gera við gimsteina hjer?* sagði Tomas de Sonza. „Hver veiti* sagði smygillinn. „Ekki getur þaö skaðaö okkur að hirða steinana þegar við sjáum þá.‘ Nokkru síöar gekk Antonio dapur í bragði með ást sína til Mercedes eina í huga sjer, fram meö far- vegi Abaeteárinnar, sem þá var næstum því þurr í sumarhitanum. Hann sá ailt í einu glampa á eitt.hvað í sólskim inu rjett við fætur sjer. „Gimsteinn handa Gomez!“ datt honum í hug og hann iaut þegar niður til þess að taka hann upp. Hann var forviða yfir því, hve steinninn var stór, Hann var á að gizka 8 únsur, á stærð við vænt epli. „Þetta er þó að líkindum fágætur steinn," hugs. aöi hann meö sjer. Hann var á báðum áttum hvort hann ætti að kasta steininum frá sjer eða færa Go- mez hann. Hann rjeð þó til alirar hamingju af hið síðara. Hann gekk rakieiðis heim að kofa þeirra fjelaga. „Don Gomez! Er þetta í raun og veru gimsteinn ?* sagði Antonio. Gimsteinasmygillinn skoðaöi steininn. Hann brá litum og fölnaði af geðshræringu.

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.