Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 43

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 43
41 — Þannig lei8 háiít annað ár. f*á var það eitt sinn, aí Gomez kom heim ur ferð og lagöi nokkra ljómandi fagra og einnkennilega steina á borðið fyrir framan fjelaga sína, hróðugur mjög. „Petta eru gimsteinar/ sagðí hann. ,Jeg fann þá i farvegi Abaetefljótsins. ,Þeir hata borist hingað ofan úr fjöilunum í vatnavöxtum." „Hvað eigum við að gera við gimsteina hjer?* sagði Tomas de Sonza. „Hver veiti* sagði smygillinn. „Ekki getur þaö skaðaö okkur að hirða steinana þegar við sjáum þá.‘ Nokkru síöar gekk Antonio dapur í bragði með ást sína til Mercedes eina í huga sjer, fram meö far- vegi Abaeteárinnar, sem þá var næstum því þurr í sumarhitanum. Hann sá ailt í einu glampa á eitt.hvað í sólskim inu rjett við fætur sjer. „Gimsteinn handa Gomez!“ datt honum í hug og hann iaut þegar niður til þess að taka hann upp. Hann var forviða yfir því, hve steinninn var stór, Hann var á að gizka 8 únsur, á stærð við vænt epli. „Þetta er þó að líkindum fágætur steinn," hugs. aöi hann meö sjer. Hann var á báðum áttum hvort hann ætti að kasta steininum frá sjer eða færa Go- mez hann. Hann rjeð þó til alirar hamingju af hið síðara. Hann gekk rakieiðis heim að kofa þeirra fjelaga. „Don Gomez! Er þetta í raun og veru gimsteinn ?* sagði Antonio. Gimsteinasmygillinn skoðaöi steininn. Hann brá litum og fölnaði af geðshræringu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.