Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 56
IJpp til fjalla.
TCptir Kristofer Jnnson.
Hæ, hó! — hve fjörugt, og frjálslegt er
upp til fjalla,
har ljettu vindarnir leika sjer
,:, upp til fjalla! ,:,
þar fætur hraðstigir hoppa’ í dans,
og hugur iifnar og auga manns
,:, upp til fjalla. ,:,
Kom, kom þu dalanna drunga frá
,:, upp til fjalla! ,:,
Hjer frjálsir svalvindai blakta’ um brá
,:, upp til fja.lla. ,:,
Og við þjer blómþakin hlíöin hlær,
á hnjúka gullbliki sólin slær
,:, upp til fjalla. ,:,
í dalnum kófsveittum þungt er þjer.
,:, Kom til fjalla! ,:,
Það vita fáir hve indælt er
,:, upp til fjalla. ,i,
TJm fjöllin hugboði flýgur þinn,
þjer finnst þú komirm í hiraininn
,:, upp til fjalla. ,:,
Og svo, <.r hverfur að hvílu sól
,;, bak við fjöllin ,:,
og aptanskuggar sjer búa ból
bak Yið fjöllin, ,:,