Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 56

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 56
IJpp til fjalla. TCptir Kristofer Jnnson. Hæ, hó! — hve fjörugt, og frjálslegt er upp til fjalla, har ljettu vindarnir leika sjer ,:, upp til fjalla! ,:, þar fætur hraðstigir hoppa’ í dans, og hugur iifnar og auga manns ,:, upp til fjalla. ,:, Kom, kom þu dalanna drunga frá ,:, upp til fjalla! ,:, Hjer frjálsir svalvindai blakta’ um brá ,:, upp til fja.lla. ,:, Og við þjer blómþakin hlíöin hlær, á hnjúka gullbliki sólin slær ,:, upp til fjalla. ,:, í dalnum kófsveittum þungt er þjer. ,:, Kom til fjalla! ,:, Það vita fáir hve indælt er ,:, upp til fjalla. ,i, TJm fjöllin hugboði flýgur þinn, þjer finnst þú komirm í hiraininn ,:, upp til fjalla. ,:, Og svo, <.r hverfur að hvílu sól ,;, bak við fjöllin ,:, og aptanskuggar sjer búa ból bak Yið fjöllin, ,:,

x

Vetrarbrautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.