Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 58

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 58
0 Blómin dáiní Yið sáfcum aleia úfc við haf, er aldan söng, en brostu fjöll. Mún tíndi blóm og blóm mjer gaf, og barm minn á þau testi ’hún öll. Sto dátt hún hló, — hún hljóp svo glöð af hól á hól, úr laut í laut. Og blómin ung þar uxu’ í röð, en — enginvægð! —hvern stilk hún braut. Og tárdögg hneig af blóma brá er beygðu glótyppt höfuð sín. — Jeg sat og norfði hljóður á: þau hnigu’ og dóu vegna mín ! ------far greru aldrei aptur blóm sem upp hún forðum blómin sneið, þar ríkir eilíf auðn og tóm. — Nú er hún farin sömu leið! Ouðm. Ouðmundsson. Y inirnir. Þegar gestur þeysti’ í hlað, þusti’ út vinaskarinn; en ségðu,’ er gestur geysti á stað: „Gtptt er að hann er farinn." L. Th.

x

Vetrarbrautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.