Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 60

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 60
Þjóðsagnir. Steinþór og tröllkonan. (Eptir sögmim úr Jökulfjörðtim i 894.) Fyrir löngum tíma «íðan var sá prestur á Stað í Grunnavik, sem Halldór hjet. Hann var auðugur af fje og ljet því byggja sauðahús á eyri einni í Lónafirði, er Sauðhúseyri heitir. Hafði hann þar margt sauða á veti’um og ljet einn mann gæta þeirra. En svo kyn- lega bar við, að sauðamaður hvarf á hverjum jólum. Yarð presti því illa til um sauðamann til fjárgeymsl- unnar á Sauðhúseyri. Maður er nefndui Steinþór og var hann kallaður dýra-Steinþór. Honum var það nafn gefið sökum þess, að hann hafði drepið mörg bjarndýr; var hann því alb frægur um Strandir. Steinþór ferðaðist um manna á millum á vetrum og gekk jafnan við atgeirsstaf mikinn. Hann var hraustmennni mikið og áræðinn; lá hann tíðum úti á nóttum. Sjera Halldór leitar nú til Steinþórs og falar hann í vetrarvist til sauðageymslu á Sauðhúseyri. Er Stein- þór lengi tregur til, en loks semst svo með þeim, að hann tekur við fjárgæzlunni og líkar all-vel við þann starfa; líður svo fram til jóla að ekkert ber til tíðinda. Á aðfangadagskvöld jóla hýsir Steinþór fjeð eiiis og hann cr vanur. Að því loknu leggst hann til hvíld- ar í skála þeim, er hann var vanur að sofa i. Er hann nú var um sig og sofnar eigi. J.íður svo fram að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.