Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 61

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 61
59 miðnætti. Heyrir hann þA hark úti fyrir og færist þaö ávalt nær, þar tii skálahnrðinni er hrundið upp. Sjer hann þá að inn kemur trölikona mikil /exti og gengur að fletinu. En hann hieifir sig ekki og læzt sofa. — Tröllkonan fer mi að þukla á Steinþóri og tautar: „í skinnsokkum brokkar! Heflr jólaskó, dóninn!“ Sprett- ur Steinþór þá upp og þrífur til atgeirsins, er hann þá ófrýnn að sjá. Snýr tröiiskessan þá til dyra. Steinþór verður nokkuð síðbúnari og þegar har.n kemur út ©r tröllkonan að fara frá fjárhúsunum. Hefir hún náð í tvo hrúta, krækt þeim saman á hornunum og kastað á öxl sjer. Tekur hiin nú á rás inn með firðinum og Steinþór á eptir henni. Gengur svo um hríð, að hvorki dregur sundur nje saman. Loks fer tröllkonan að mæðast og fer að draga saman með þeim. Fleygir hún þá hrútunum og heitir þar síðan Sleppir. Er það nærri fjarðarbotni. Er nú Steinþór rjett á hælum henni en kemst þó ekki í höggfæri við hana. Gengur sá eitingaleikur alidengi, því inn fyrir Lónafjörð er langur vegur og illfær. Koma þau nú að kletti þeim, sem Einbúi heitir og er þar ekki fært noma um fjöru. Tek' ur nú tröllkonan það ráð, að vaða fyrir kiettinn, því hásjávað var. Styður hún þá annari hendinni upp á bergsnösina. En í sömu svipan stekkur, Steinþór upp á klettinn og heggur með atgeirnum á úiniiðinn svo af tók hendina. Skildi þar meðþeim, þvi Steinþór treyst- ist ekki að komast niður af klettinum hinum megin, enda er það ekki fært nokkrum mennskum manni. Hjelt Steinþór heim til Sauðhúseyrar og var þar það sem eptir var vetrarins, en eptir þet.t.a er ekki getið, að fjármönnum þar yrði noitt að grandi. Steinþór lífði lengi eptir þetta og ferðaðist milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.