Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 62

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 62
60 manna á vetrum, þangaS til bjarndýr varS honum aS bana milli Hælavíkur og Rekavíkur. Hitti hann bjarn> dýriS þar á fjallvegi í skarSi einu, og stóS bessi uppi í skarSinu en Steinþór fyrir neSaD hann undir brattri brekku. Þegar bjarndýriS sá manninn, rann þaS niSur brekkuna, en Steinþór stillti svo til, aS oddur atgeirs- ins miSaSi á brjóst dýrsins en skaptiS ljet hann stySj- ast viS bringspalir sínar. BjarndýriS rann á atgeirinn meS svo miklu afli, aS hann gekk á hol svo oddurinn stóS í hjarta þess, en bringspalirnar á Steinþóri gengu inn undan skaptinu, svo hann beiS bana af. í’et.ta var 19. bjarndýriS, sem Steinþór drap meS atgeirsstaf sínum. Um 1870 var enn til á Ströndum mynd af Steim þóri þessum og voru teiknuS á myndina hjá honum 19 bjarndýr, tröllkonuhönd og atge'rsstafurinn. Prjedikunarstóll sá, sem enn í dag er í Grunna- víkurkirkju á að vera gjöf frá síra Halldóri og er mynd hans á stólshurSmni. Prjedikunarstóll þessi er hin mesta gersimi og hlýtur því aS hafa kostaS mikið fje á þeim tímum. (Handr. K P. G.) Sjóskrýmslið. Stefán Ágúst hjet maður sonur Jóhanns Halidórs- sonar refaskyttu í Látravík á Ströndum. Stefán var allgóð skytta og skaut marga refi. Hann var þvi vanur að liggja úti um nætur á vetrum. Einhverju sinni síðla á hausti var Stefán staddur a Bjarnarnesi, sem er næsti bær við Látravík, bjó þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.