Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 64

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 64
62 Borgum sumarið 1900. I’að eru einkennilegar kleti;a- borgir með grassundum á milii. Nú i>ar það við einn dag, er fólk rar við heyvinnu sem optar, að það heyrir barnsgrát og virtist hljóðið koma úr klettahjalla, þar allnærri. Heyrir það grátinn við og við allan daginn, en verður einkis annnars vart. Daginn eptir var fólkið að vinna á sama stað. Sigrar þá eina stúlkuna svefn og leggur hún sig út af þar undir hjallanum. Sofnar hún nú skjótt og dreymir að til hennar kemur maður, heldur fátæklega búinn, og segir við huna: „Nú líður betur h,á mjer enn í gær; jeg misstí þá konuna rru'na af barnsförum. Jeg hafði engan til að gæta barnsins og þess vegria heyrð1 uð þið það gráta svo mikið. En nú er jeg oúinn að fá barnfóstrur.* Stúlkau vaknaði við og heyrðist henm þá skrjáfa í viðirunni þar rjett hjá. Sagði hún frá draum sinum og þótti hann undarlegur. Stúlkan er sannorð og vönduð cg er því ekki gott að rengja sögu hennar. [Handr. 1J. 1>. ö.j Náttúrusteinar í Langaskeri. Pyrir 40—50 árum bjó sá maður í Alviðru í Dýra- firði, er Zakarías h.jet. Hann var fjáður vel og talinn fjegjarn maður. H nn hafði heyit getið um, að náttúru- steinar væru í skeri einu, er J.angasker nefnist og er á miiii Fjallaskaga og Birnustaða. í skerinu er sugt, að sje hellisskúti og í honum sjeu náttúrusteinar. Um stórstraumsfjöru má vaða, fram í skerið. Kvöld eitt að hausti til fór Zakarías fram i Imugai

x

Vetrarbrautin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.