Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 64

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 64
62 Borgum sumarið 1900. I’að eru einkennilegar kleti;a- borgir með grassundum á milii. Nú i>ar það við einn dag, er fólk rar við heyvinnu sem optar, að það heyrir barnsgrát og virtist hljóðið koma úr klettahjalla, þar allnærri. Heyrir það grátinn við og við allan daginn, en verður einkis annnars vart. Daginn eptir var fólkið að vinna á sama stað. Sigrar þá eina stúlkuna svefn og leggur hún sig út af þar undir hjallanum. Sofnar hún nú skjótt og dreymir að til hennar kemur maður, heldur fátæklega búinn, og segir við huna: „Nú líður betur h,á mjer enn í gær; jeg misstí þá konuna rru'na af barnsförum. Jeg hafði engan til að gæta barnsins og þess vegria heyrð1 uð þið það gráta svo mikið. En nú er jeg oúinn að fá barnfóstrur.* Stúlkau vaknaði við og heyrðist henm þá skrjáfa í viðirunni þar rjett hjá. Sagði hún frá draum sinum og þótti hann undarlegur. Stúlkan er sannorð og vönduð cg er því ekki gott að rengja sögu hennar. [Handr. 1J. 1>. ö.j Náttúrusteinar í Langaskeri. Pyrir 40—50 árum bjó sá maður í Alviðru í Dýra- firði, er Zakarías h.jet. Hann var fjáður vel og talinn fjegjarn maður. H nn hafði heyit getið um, að náttúru- steinar væru í skeri einu, er J.angasker nefnist og er á miiii Fjallaskaga og Birnustaða. í skerinu er sugt, að sje hellisskúti og í honum sjeu náttúrusteinar. Um stórstraumsfjöru má vaða, fram í skerið. Kvöld eitt að hausti til fór Zakarías fram i Imugai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.