Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 70

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 70
sagði: „Ja, það er óhætt að scgja, að þið eruð akiliamari hjor en i hinum búðunum. Ekki kom þeim til hugar að akila regnhlífiani aptur.“ * * * Ejrir skömmu eíðan auglýsti eókuarnefnd ein eptir organ- leikara og forsöngTara fyrir SYeitakirkju og fjekk litlu síðar svo hljóðandi un.sókn: „tiáttvirta sóknarnefnd! Jeg hefi sjeð að þjor liafið auglýst eptir organleikara og forsöngvara. i’ar sem mjer skiist, að jafnt geti komíð til greina kona sem karl og jeg lieíi í nokkur ár verið hrort- .tveggja, leyfi jeg mjer að sækja um stöðuua. U. G.dóttir.u * * * Gresturinn: rHvo gamall er sá )it]i?“ Konan: „Hann verður fjögra mánaða á morgun.“ Gesturinn: „Og or það uú yngsta barnið yðar?u * * * A. : Mjer lízt nú ekki svo illa á hann. En jeg get ekki akilið, að þú skulir kunna við að giptast mauni, sem ekki uær þjer nema í höku. B. : Já, jeg átti ekki nema um tvo að velja; annar var 1 i t i 1 1 en hafði h á 1 a u n, en hinn var h á r og hafði 1 i t i 1 1 a u n, og svo valdi jog heldur þaun fyr talda. * * * Skrifarinu: Jeg get ckki lesið þetta brjef, það er svo illa skrifað. H ú s b ó n d i n n: Hvaða bull! l’að gotur livaða asni sem er leiið þessa Bkrift. Jeg skal sýna þjer hvort jeg get það ekki! * * * Gosturinn: Jeg neyðist þvi miður til að flytja hjeðan, því í herberginu við hliðina á mínu er ungbarn, sem gr»tur alla nóttina. Geitgjafinn: Er það til þcss að kvarta yfir? For- eldrar barniim sofa í sama herbergi og það, og okki hafa þau kvartað enn.

x

Vetrarbrautin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.