Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 8

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 8
6 Fylgirit Templars 1923 tík, stjórnað »dagspressunni«, og látið alþýðu manna fá að eins þá fræðslu um almenn mál sem þeim þóknaðist. Ár frá ári óx vald þetta, og mjög lítil virt- ist von sú vera, að menn gætu nokkurn tíma kollvarpað því. Samt sem áður hefir það tekist. Ströng bannlðg vorn sett 117,000,000 manna. Lög þessi gilda í öllum Bandaríkjunum og í öllum nýlendum þeirra. Bannlögin voru sett inn i grundvallarlöggjöf Bandaríkjanna. F*að er ávalt afarörðugt að koma nýjum lagaá- kvæðum inn í grundvallarlöggjöf Bandaríkj- anna. Alls hafa 19 viðbótar-ákvæði orðið sam- þykt síðan er Bandaríkin urðu eitt lýðveldi. Aldrei hefir nokkurt slíkt grundvallarlaga- ákvæði orðið afnumið. Áfengisbanníð er híð 18. af þessum viðbótar-ákvæðum . og mun vafalaust haldast eins lengi og hin. Hrernig gat áfengisbannið koniist á? JÞegar eg hefi verið að ferðast um Norður- lönd hin síðari ár, sem erindreki Veraldar- sambandsins gegn áfengisbölinu, hefi eg oft verið spurður þeirri spurningu.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.