Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 30

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 30
28 Fylgirit Templars 1953 inn, McNeil, segir: Fangelsið hér á að geta rúmað vel 840 fanga. En fyrir bannið höfð- um við oft hér 940. 1922 voru 315 klefar auðir. Bridewell Fangelsi í Chicago: Fangar 1917: 17,7Í8 - 1921: 9,643. Gemmill, dómari í Chicago, segir: »20 prócent af fangelsum landsins hafa verið auð síðan bannið gekk í gildi, og í 80 procent af þeim heíir tala fanga lækkað frá 15 til 30 prócent«. Betri íjárhagur. Hinn merkasti fjármálafræðingur Banda- ríkja, prófessor Irving Fisher, við Yale-há- skóla segir: »Eg vil setja álit mitt sem fjármálafræðíngs i veð fyrir því, að bannlög um alt land mundu auka árstekjur Bandaríkja um 10°/o«. Annar kunnur fjármálamaður Bandaríkja, Frank A. Vanderlif, segir: »Með heilbrigðri skynsemi og skýrum skiln- ingi höfum vér lögleitt bannið og með því skapað hinn mesta íjárhagslega kraft til efna- legrar velferðar, sem löggjafarþing nokkurs lands nokkurntíma getur gert. Eg held, að

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.