Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 32

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 32
30 Fylgirit Templars 192$ Smyglun áíengra drytbja. Andbanningar, lala si og æ um hina miklu smyglun, sem sé slæm afleiðing bannsins. Og það er ekki nema eðlilegt, að einhverjir freist- ist til að afla sér íjár með því móti. Þegar nm Ameríku er að ræða, verður maður að gæta þess, að enda þótt talsvert sé smyglað, þrátt fyrir aðgætni lögreglumanna, þá er aðalspurningin eðlilega sú, í hvaða hlut- falli smyglunin stendur til þeirrar notkunar áfengra drykkja, sem lögleyfð var fyrir bannið. Það er smyglað töluvert frá Kanada, aðal- lega frá Quebee, og British Columbia, en aðal- smyglunin er þó frá Babamaeyjunum, Vestur- Indlandseyjum og Bermuda. Samt sem áð- ur er ómótmælanlegt, að smyglunin, þó mikil sé, er aðeins lítilræði í samanburði við nokt- un áfengis fyrir bannið. Sama dag, sem eg fór frá Bandaríkjunum, 31. marz, kom í öll- um stórblöðura i Ameríku skýrsla um smygl- un þessa. Skýrslan var símuð frá Lundúnum, og augljóst var, að hún var ætluð til ófrægðar banninu. Hún er á þessa leið: »Lundúnum 30. marz. Hina aíarmiklu smyglun frá öðrum lönd-

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.