Templar - 20.08.1923, Síða 33

Templar - 20.08.1923, Síða 33
Fylgirit Templars 1923 31 um til Bandarikjanna síðan 1919 má sjá á skýrslum þeim, sem út eru gefnar af Board of Trade. Síðan 1919 hefir fluzt frá löndum Breta til Kúbu, Mexiko, Kanada, Bahama- eyjanna og Bermuda 5,519,215 gallons af brendum drykkjum (spirits)«. Þar sem skýrsla þessi tekur ýfir svo að segja allan innflutning til þeirra staða, sem smygla til Bandaríkjanna, enda þótt auð- vitað talsvert aí innflutningnura sé drnkk- ið á stöðunum og ekki smyglað, þá er fróð- legt að líta á þessar »afarmiklu« tölur. Skift á árin 1919, 1920, 1921 og 1922 verð- ur þetta, sem andbanningar segja að sé svo voðalega mikið, þó ekki meira en 1,379,804 gallons á ári. En taki maður þessu til samanburðar skýrslu Bandaríkjanna yfir notkun brendra vina á timanum fyrir bannlögin, t. d. 1917, þá er hún 164,665,246 gallons á ári, eða meira en 122 sinnum meira en þetta. Andbanningarnir auglýsa, að hin ólöglega áfengisverzlun sé mjög mikil: þeir gera sitt bezta til þess að auka hana, en samt sem áð- ur verður hún að eins smáræði samanborið við það, sem áður var lögleyft.

x

Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.