Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 39

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 39
Fylgirit Templars 1923 37 kosllegar hreyfingar i bannlagaátt hata síðustu áxin gert vart við sig þar. Öll blöð, sem Ind- verjar eiga, eru móti áfengisversluninni og vinna að banni. í Evrópu er í flestum löndum barist um bannið. Bretar og Frakkar eru að vísu eigi hlyntir banni, en hinsvegar er mikil bann- breyfing i þeim löndum. Afarmikla eftirtekt vöktu orð David Lloyd Georges 1916, er hann sagði: »Bretar berjasi við þrjá mikla óvini: Pjóðverja, Austurríkismenn og — áfengið, og skœðastur þeirra þriggja er áfengiða. Um áramótin 1919—20 mælti sami maður: »Ef bannið helst við í Ameríku og hepnast þar, verður Bretland innan 10 ára að fylgja. dœmi Ameríku og lögleiða banm(. Frakkar bönnuðu absinth 1915; það bann helst og mun haldast. Vínbann Ameriku hefir ákaílega mikið skert vinfx-amleiðslu Frakka. Þeir hafa áður fyr selt ákaflega mikið af vín- um, séi'staklega Champaigne-víni, til Ame- ríku; bannið i Bandarikjunum gerði enda á þeirri verslun, og Frakkar hafa þegar orðið að breyta nokkuð til um akuryrkju sina, hætta vínframleiðslu á mörgum stöðum og auka í þess stað framleiðslu á matvælum. Samtimis

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.