Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 5

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 5
Fylgirit Templars 3923 I. Heimland hinnar nýju siðbótar Pótt vikingar hamist og vinni sér lönd, og vopnanna þórdunur syngi, um skamma stund fegin er högginu hönd, og hætt er viö pansarinn springi. Pvi ofstopans vald það er stopult og stökt, sem stormur í fjalidölum hjaðnar það snögt. En sannleikinn liíir og lýsir um geim og leitar upp vísdóminn sannan; hann fylgir oss gegn um hinn hverfula heim og huggandi bendir á annan. Hið sanna er eilíft og algilt þess orð, sem aldregi þagnar um himin og storð. (Esaias Tegnér. — M. J.). Meðan »vopnanna þórdunur« sungu lagið við dauðadansinn á vígvöllunum miklu i Norð- urálfu, þá er blóð miljóna ílóði, og skuggar hörmunganna lágu þungir og dimmir yfir þjóðunum, — þá stóð í hinum nýja heimi

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.