Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 52

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 52
Kaupið í hausl góðar bækur er þér farið í kaupstað. Ilcr cr úr miklu að velja: Biblía 10,00; Vasaútgáfa biblíunnar 5,00; Nýja tcslamenti 3,00; Ben Húr ib. 20,00; Mjólkurfræði 1. og 2, hetti hvorl 3,50; Odysseifskviða 4,00; Drauma-Jói 2,00; Lestrarbók sr. Ás- muudar Guðmundssonar ib. 15,00; Goethes Faust ib. 15,00; Guðm. Finnbogason: Frá Sjónarheimi ib. 6,50; Sami: Vinnan ib.4,50; Sami: Vilogslrit ib. 1,35; Ibsen: Brandur ib.6,00; íslcnsk Söngbók ib. 5,00; Glímubók ib. 5,50; Sundbók 1. og 2. h hvorl ib. 2,50; Jón Helgason: Kristnisaga I—III ib. 12,00; Jón Aðils: íslenskl þjóðcrni ib. 10,00; Hamsun: Viktoria ib. 4,00; Magnús Jónsson: Martcinn Lúther ib. 6,50; Úrvalsljóð Matth. Joch. ib. 8,00; Börn, foreldrar og kcnnarar, þýtl af Jóni Pórarinssyní ib. 4,50; Schillcr: Mærin frá Orleans ib. 7,00; Dulsýnir, Sigfús Sigfússon 0,75; Bændaförin 1,50; Sig. Júl. Jóhannesson: Kvistir ib. 7,00; Sigurður Sigurðsson: Ljóð ób. 1,50; Sigurður Pórólísson: A öðrum hnöttum ib. 2,60; Snævarr: Helgisl þitl nafn ib. 3,50; Sudermanu: Vinur frúarinnar ib. 3,00; Valgerður Jónsdóttir: Dagbókin mín 0,75; Porl. H. Bjarnason: Fornaldarsaga ib. 5,00. Barnabækur: Hans og Greta 3,00; Öskubuska 3,00; Gosi 4,00; Munchhausen 2,50; Gulliver 1,50; Refurinn hrekkvísi 2,00; Herakles 2,50; Tumi þumall 2,50: Æflsaga asnans 2,00; Ljósberinn I. ár. ib. 6,00; Ljósberinn II. ár. ib. 6,00; Allar með mörgum myndum. Nýjustu bækur: Hjálp og hjúkrun í slysum og sjúkdóm- um, með 54 myndum ib. 3,50; Hafræna. Sjávarljóð og siglinga ib. 10,00; Ljósmóðurfræði, með fjölda mynda ib. 10,00. Fáið að sjá bækur þessar. Þær fást hjá öllum bóksölum á landinu, og beint frá Bókaverslun Siafnsar Eymundssonar.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.