Templar - 20.08.1923, Page 22

Templar - 20.08.1923, Page 22
20 Fylgirit Templars 19*3 ef almeaningur fengi að 'greiða atkvæði um bannmálið aftur, þá mundi það verða af- numið. i Eg ætla hér að tilfæra nokkur dæmi sem sýna, að í þessu skjátlaðist andbanningum heríilega. í fylkinu Colorado fór fram atkvæðagreiðsla um það, árið 1914, hvort innleiða skyldi vín- sölubann. Bannmenn sigruðu. Meirihluti með banninu varð 41,572 atkvæði. Bannið komst á. Bannféndur hömuðust á móti því. Töluðu um, að það væri nú verra en áður. Málinu var aftur skotið til almenn- íngs með atkvæðagreiðslu 1916, en nú varð meirihlutinn með banninu 85,792 — meir en tvöfalt stœrri! í Washington fór fram atkvæðagreiðsla 1914. Þar höfðu bannmenn 18632 atkvæða meiri- hluta. En mótstaðan var lík þeirri, sem gaus upp í Colorado. Ný atkvæðagreiðsla var nú heimt- uð í Washington. Hún fór fram 1916. Meiri- hlutinn með banni, eftir reynslu á því, varð 146,556/ Egskal enn afmörgum slíkum fylkjum nefna Michigan, þar. sem eg hafði aðsetur árið 1916

x

Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.