Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 22

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 22
20 Fylgirit Templars 19*3 ef almeaningur fengi að 'greiða atkvæði um bannmálið aftur, þá mundi það verða af- numið. i Eg ætla hér að tilfæra nokkur dæmi sem sýna, að í þessu skjátlaðist andbanningum heríilega. í fylkinu Colorado fór fram atkvæðagreiðsla um það, árið 1914, hvort innleiða skyldi vín- sölubann. Bannmenn sigruðu. Meirihluti með banninu varð 41,572 atkvæði. Bannið komst á. Bannféndur hömuðust á móti því. Töluðu um, að það væri nú verra en áður. Málinu var aftur skotið til almenn- íngs með atkvæðagreiðslu 1916, en nú varð meirihlutinn með banninu 85,792 — meir en tvöfalt stœrri! í Washington fór fram atkvæðagreiðsla 1914. Þar höfðu bannmenn 18632 atkvæða meiri- hluta. En mótstaðan var lík þeirri, sem gaus upp í Colorado. Ný atkvæðagreiðsla var nú heimt- uð í Washington. Hún fór fram 1916. Meiri- hlutinn með banni, eftir reynslu á því, varð 146,556/ Egskal enn afmörgum slíkum fylkjum nefna Michigan, þar. sem eg hafði aðsetur árið 1916

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.