Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 21

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 21
Fylgirit Templars 1923 II. Hvernig reynast bannlögin í U. S. A.? Svar söngnnar. Eins og kunnugt er, ber mönnum ekki saman um það, hvernig bannið hafi reynst. Sumir finna því alt til foráttu, segja að það sé siðspillandi, skapi smyglun og ólöglega sölu, meðan aðrir halda að það sé bót allra þjóðfélagsmeina. Eg skal til að byrja með benda á þá mik- vægu staðreynd, að bannið hefir alt af unnið fylgi með reynslunni. það er þvi leyfilegt að segja, að hefði bannið reynst siðspillandi, þá mundi aknenningur hafa snúist á móti þvi. En svo hefir ekki verið. Þvert á móti hefir fyjgið við bannið sífelt aukist. Þegar það hafði verið reynt í einhverju fylki um tíma, þá reyndu andbanningar að sýna fram á, hve það hefði mistekist, og þeir héldu aft af, að

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.