Templar - 20.08.1923, Page 21

Templar - 20.08.1923, Page 21
Fylgirit Templars 1923 II. Hvernig reynast bannlögin í U. S. A.? Svar söngnnar. Eins og kunnugt er, ber mönnum ekki saman um það, hvernig bannið hafi reynst. Sumir finna því alt til foráttu, segja að það sé siðspillandi, skapi smyglun og ólöglega sölu, meðan aðrir halda að það sé bót allra þjóðfélagsmeina. Eg skal til að byrja með benda á þá mik- vægu staðreynd, að bannið hefir alt af unnið fylgi með reynslunni. það er þvi leyfilegt að segja, að hefði bannið reynst siðspillandi, þá mundi aknenningur hafa snúist á móti þvi. En svo hefir ekki verið. Þvert á móti hefir fyjgið við bannið sífelt aukist. Þegar það hafði verið reynt í einhverju fylki um tíma, þá reyndu andbanningar að sýna fram á, hve það hefði mistekist, og þeir héldu aft af, að

x

Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.