Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 13

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 13
Fylgirit Templars 1923 11 The Prohibltíon Party. (Bannmanna flokkurinn). Hann varð nokkurskonar milliflokkur milli demokrata og repúblíkana. Stefnan var sú, að allir bannmenn í land- inu ættu að eins að kjósa örugga bannmenn, flokksmenn í »The Protilition party« (Bann- mannafloknum). En þrátl fyrir gott starf og mikinn áhuga, beppnaðist það aldrei að fá fylgi bannmanna í Bandaríkjunum alment á þennan hátt. Eftir langa mæðu og sárlítinn árangur sundr- aðist flokkurinn án þess að hafa náð tak- markinu. Annar flokkur, sem vann að sama máli, en á gagnólíkum grundvelli, hefir borið sigur úr býtum. Sá flokkur ær ópólitíkur, kirkjulegur bind- indis- og bannflokkur, sem stofnaður var í Oberlin í Ohio hinn 24. maí 1893, Um slofnun hans er til undurfögur saga, sem að nokkru minnir á starf kvennanna, tuttugu árum áður, er þær, i sama fylki, hófu barátlu, með bæn móti vínsölunum, og

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.