Templar - 20.08.1923, Page 13

Templar - 20.08.1923, Page 13
Fylgirit Templars 1923 11 The Prohibltíon Party. (Bannmanna flokkurinn). Hann varð nokkurskonar milliflokkur milli demokrata og repúblíkana. Stefnan var sú, að allir bannmenn í land- inu ættu að eins að kjósa örugga bannmenn, flokksmenn í »The Protilition party« (Bann- mannafloknum). En þrátl fyrir gott starf og mikinn áhuga, beppnaðist það aldrei að fá fylgi bannmanna í Bandaríkjunum alment á þennan hátt. Eftir langa mæðu og sárlítinn árangur sundr- aðist flokkurinn án þess að hafa náð tak- markinu. Annar flokkur, sem vann að sama máli, en á gagnólíkum grundvelli, hefir borið sigur úr býtum. Sá flokkur ær ópólitíkur, kirkjulegur bind- indis- og bannflokkur, sem stofnaður var í Oberlin í Ohio hinn 24. maí 1893, Um slofnun hans er til undurfögur saga, sem að nokkru minnir á starf kvennanna, tuttugu árum áður, er þær, i sama fylki, hófu barátlu, með bæn móti vínsölunum, og

x

Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.