Sumargjöf - 01.01.1905, Side 18

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 18
16 Avistoteles, lærisveinn Platos, hélt þeirrí ransókn áfram og gerði það svo snildarlega, að aðalatriðin í hans rökfræði munu standa um aldur og ævi. — Af því, sem hér hefir sagt verið, sést að þessa spurningu um lög og takmörk hugsunarinnar fóru menn seinna að fást við en hina um eðli og takmörk verandinnar. Og þó er þekking á hugsunaríögum og réttri aðferð skilii'ði þess, að hinum spurningunum verði réttsvarað. 3. Lífið leiðir manninn til að dæma um breitni sína og annara. Það sem knír hann til þess er sið- ferðiskendin. Það er hvöt, sem liggur í eðli hvers lifandi mans, að vilja að sér og ástvinum sínum líði \ el. Þess vegna vill hann vita, hvað stuðlar til að þetta verði og livað aftrar því. Hið firra kallar hann gott, hið síðara ílt. Ef honum verður að gera eitt- livað, sem skerðir velferð lians eða ástvina hans, þá sér hann vanalega eftir á, að betra liefði verið að breita öðruvísi, og vaknar við það livöt hjá honurn, að varast slikt framvegis. Þessi innri rödd, sem krefst að breitnin sé dæmd og að maðurinn geri altaf gott, eu aldrei ilt, það er siðferðiskendin. A meðan reinsla mnnsins er lítil, þá dæmir liann verkið ekki flr en eftirá, en seinna lærist honum, að dæma það firir- fram, en þó aldrei alt. Mælikvarði góðs og íls er velferð allra þeirra, er manninum er vel til eða hann hefir samkend við. En samkend er það, þegar annara gleði vekur gleði hjá mér, en annara sorg sorg. Ef samkendin nær til allra manna, þá er mælikvarðinn velferð allra. Siðfræði er reglui' um, livernig eigi að breita rétt eftir þeim mælikvarða, sem lagður er til grundvallar. En hann fer eftir því, hve víðtæk samkendin er, eins og fir var sagt. Sokrates er höfundur siðfræðinnar. En samkend

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.