Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 69

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 69
67 tekið sæti á ahorfandabekkjum ásamt með samferða- manni sínum Kalliasi frá Aþenu. Henni var órótt. »Kallias sá geðshræring förunautar síns ogmælti: »Þekkir þú þennan Aristodamos?« »Ég þekki hann«, var svarið. »Við erum báðir fi'á Megara og náfrændur«. First var íarið með giímumennina alla sjö um- hverfis glímuvöllinn. En því næst gengu þeir firir leikdómendur. Þá kom þar þjónn einn vel búinn og setti fram firir elsta dómarann silfurkönnu, er helguð "var Poseidoni (sjávarguði). Dómarinn tók sjö leirkúlur og lét koina í könn- um eina og eina í senn. Kallias sagði förunaut sínum að tvær af kúlun- um væri merktar alfa (a), tvær með beta (b), tvær með gamma (g; þriðji stafur í gr. stafrofinu) og ein með delta (d). Nú gengu glímumenn fram, einn í senn, og tók eiiia kúlu hver úr könnunni og mælti um leið »i Poseidons nafni«, og lögðu þær síðan í lófa híns elsta dómara. — Kallari stóð firir sæti dómarans og kunn- gerði hárri röddu, hversu hlutir hefðu fallið. Nikoladas frá Korinþos og Cheilon frá Patræ höfðu fengið a, Damas frá Sardeis og Melissos frá Þebai b, Hegesarchos úr Arkadíu og Archippos frá Mitylene g og Aristodamos fra Megara d. Arete andvarpaði. Henni þótti það íls viti að Aristodamos var j'afnan síðastur. En Kallias full- vissaði hana um að hamingjan hefði einmitt verið honum góð. Hann varð að sitja hjá, firir því að hlutir höfðu fallið svo, að hann hafði engan að fást við. Hann átti að giíma síðast, og þótt hann ætti þá að fást við þann, er sigrað hafði hina alla, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.