Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 56

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 56
54 vírtist söng'ur hennar breittur, fanst hún hafa fléttað inn í lagið tónum er létu svo annaiiega í eirum mér. Þó — er ég hafði hvílt höfuðið á mosahægindinu um stund og- látið óminn vagga tilflnningum minum, kannaðist ég aftur við gamla lagið hennar. Nú rann það saman við goluhjalið og vorfuglakliðinn. Skildi Álfhildur nú vita af mér? — Ó, að hún vildi lofa mér að sjá sig einusinni enn þá — rétt i svip. En það verður ekki. Álf- hildur stendur við það, sem hún hefir sagt. Stráin hvisluðu fast við vangann á mér, beigðu sig og réttu á ni. Niður i grasrótinni sá ég örsmáa, gullgræna hnappa og ljósgul samanvafin smáblöð, er stungu inn undir sig kollinum, þorðu naumast að líta upp. En þessi ungbörn vorsins verða eftir því upp- litsdjarfari, sem sólin horfir lengur á þau og nátt- döggin baðar þau i ingingaxlaugum sínum. Einhvem- tima verða þau ilmandi, litfögur blómstur, er gieðja þá, sem framhjá ganga, einhveratíma blikna þau og, eins og þau, sem greru í firra. — Hvað var þetta? Mér sínist ég sjá björtum hárlokkum bregða fyrir klettinn þarna neðra. Ég íis á fætur og stari þangað. Nei, það eru aðeins sólgeislaruir. Og ég halla mér aftur út af og fer að skoða litlu, rauðbrúnu sandsteinana á lindarbotninum mér finnst ég þekkja þá alla, þeir liggja alveg í sömu skorðum og í firra. Eg rétti höndina ofan i svalan strauminn og gríp einn þeirra. Hvað hann er fallega litur! Hann giitrar í sólaiijósinu og vatnið drípur af honum eins og demantstár. Eg greipi liann í lófa mínum og finn hvernig kuldann af honum leggur inn í höndina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.