Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 68

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 68
Forngrísk glíma. Sá var siður Forngrikkja, að koma saman á til- teknum stöðum til leika og' reindu þeir þá alskonar íþróttir. Merkastir eru leikar þeir, er framdir voru i Olympia í Elis, i Neméudal, á grund einni lijá Del- foi og á Korinþoseiðinu. Meðal annara íþrótta voru þar glímur. En ólíkar voru þær íslenskum glímum. Eftirfarandi lising á grískri glimu er tekin úr skáld- sögu eftir P. Mariager, sem kallast »Dæmd til dauða«. Þótt hún sé úr skáldsögu, er húu þó rétt og ljós og hefur það fram ifir þurar lisingar á þeim hlutum, að lesandinn fær lifandi mind og eðlilega af því, er fram fór, og þart' eigi að treista eigin ímindunarafli. Þráðurinn í sögunni er þessi: Aristodamos hét leirkerasmiður einn i Megara, Hann var vel vagsinn og ramur að afii. Firir áeggjan samborgara sinna réðst hann til ferðar og liélt til Korinþos og vildi glima þar í köpp. En er liann var farinn, þá hafði kona hans enga eirð heima, Bjóst lnm því karlmanns búningi og iiélt eftir bónda sinum og liorfði síðan á leikana, En það var kvenmanni dauðasök. Varð hún uppvís að því að horfa á leikinn og var síðan dæmd til dauða. En eftir nokkurt málavastur var hún látin laus aftur og fór hún siðan heim með manni sínum. Lísingin birjar þar sem hún hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.