Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 34

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 34
I>;i voru miklu minni umbúðir um allt og' hægra að komast i æflntýri. Skelfing gremst mér, hvað málið •er oi'ðið breytt frá því, sem áður var. Þó er ég t'arinn að sætta mig við að islenzkan hefir breyzt og á enn iyrir höndum að breytast, ef lmn heldur ein- kennum sínum og verður alltaf mál út af fyrir sig, •en ekki samsuða úr öðrum málum. Meira nenni ég ekki að skrifa þér núna. Lifðu i voninni um bréf næst og huggaðu þig við það, að nú ætla eg að klæða mig á morgun. Vertu sæll, vinur! Þinn-------- 5. marz. Elsku vinur minn! Ekki var fótaferðin min löng. Eg var búinn að vera á fótmn i viku, þegar ég ofkældi mig. Svo versnaði mér; læknirinn var sóttur og ég fór i rúmið. Mér finnst ég vera einna skárstur i dag' og vil ekki sleppa tækifærinu að skrifa þér. Fréttir ætla ég ekki að skrifa þér fremur en ég <?r vanur. Mannna er alltaf lijá mér og presturinn kemur oft til min. Ég hefi sjaldan haft rænu á að lesa, ■enda varaði læknirinn mig við þvi. Síra Björn er hjá mér þegar hann getur og segir mér allskonar sögur og reynir að hughreysta mig og hressa svo sem hann getur. Ég hefði einhverntíma svarið fyrir, að nokkur maður gæti verið svona góður. Og það sem meira er, þau eru samvalin hjónin; hún er bara blíðari eins og konur eru oftast. Annars er mamma alltaf hjá mér og er það helzta skemtun mín að tala um gömlu dagana, þegar við vorum öll saman og bið ég liana oft að segja mér sögur, sem ég kann upp á mina tiu fingur, bara af þvi, að þær vekja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.