Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 49

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 49
47 Ég hliddi hugfangin á þennan söng. Mér virt- ist sem lindin, klettarnir og alt umhverfis mig singja Með, hvísla huggunarorðum og vagga mér til værðar. Eg heirði ifir höfði mér hvernig vinkona mín flétt- aði kvistina og blómin. Alt var svo undurrólegt og fagurt. Sál mín leið inn í meðvitundarleisi svefns- !ns frá hinum stiltu, ljúfu tónum.------------ Ég vaknaði við hundgá og hó smalans í hlíðinni ofan við mig. Það var, komið kvóld og forsæla og- dögg í hvamminum þar, sem ég hafði soflð. Mér var Jlt í höfðiim og var stundai'korn að átta mig á því, sem gei-st hafði. Ég mundi það, að sistir mín var farin og ég hafði hlaupið út að lindinni til þess að vera ein. Svo hafði ég víst sofnað, því að nú var komið kvöld. En var það þá draumur einn, er ég hafði heirt °g séð? Eg mundi glögt eftir konunni góðu og því, er hún söng. Ég leit i kringum mig, en sá enga lif- andi veru; alt var með sinum venjulega hversdagsblæ. Svo datt mér Álfhildur i hug. Það var þá áreiðanlega satt, að hún ætti hér heima, væii til og heirði til hinu hreina og góða. Eg fann ekki til ótta við þá fullvissu; þvert á móti greip mig íöngun til þess að sjá hana i vöku. Eg sat um hríð og hugsaði um hinn undarlegar fagra draum. Hvað átti draumkona mín við, er hún talaði um að ómar heimsins væru enn þá fjær'?—Átti ég eftir að finna til enn þingri sorgar heldur en þeirrar, sem nú ríkti i hug mér. Gat hún nokkurn thna firnst eða gróið þessi sára saknaðartilfinning? — Þannig hugsaði ég fram og aftur. En eitt fanst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.