Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 83

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 83
81 Paulíne: Og svo sagði hann: »Hann kom frá s;júkling«. Læknirinn: Jeg kom af spítalanum. Sagði hann þetta í raun og veru? Pauline: Já, jeg vissi ekkert um það, hvaðan þjer komuð og sagði: »Hvernig á jeg að vita það«. En hann sagði: »Jú, það er áreiðanlegt sökum þess, að það er odoformlykt af þjer«. Læknirinn: Jodoform. Pauline: Jæja þá, þessi meðalaþefur, sem stundum er af yður. Þessu hafði Jean litli teklð eftir. — Æ, en þetta eru nú smámunir einir. En kvöldið. .. kvöld- ið, sem þjer.... jeg, .... það kvöld var.... það var hræðilegt. Hann grjet alla liðlanga nóttina og daginn eptir vildi hann ekki borða nokkurn matarbita. »Nei, jeg er ekki svangur«. Og hvernig hann var gagn- vart föður sínum! Það hefðuð þjer átt að sjá. Pabbi farðu í frakkann þinn, það er kalt í dag. Góði pabbi komdu ekki of seint heim af vinnustofunni og farðu mjög gætilega svo þú verðir ekki veikur aptur. Svona var hann umhyggjusamur og svona ástúðlegur eins og til þess að láta mig blygðast mín. Getið þjer nú skilið? Læknirinn: Þetta er fágætt barn, hve gamall er hann?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.