Sumargjöf - 01.01.1905, Qupperneq 29

Sumargjöf - 01.01.1905, Qupperneq 29
23. okt. Sit lieill, vinur! Mig er farið að lengja eftir bréfi! Ég varð hissa ég skyldi ekki fá línu frá þér með síðasta pósti. Hins vegar hefi eg dregið að skrifa þér, til þess að vera viss um, að bréfið kæmi ekki heim til þin, þe gar þú værir farinn suður. Þú veizt, að ég liefi ekki verið neinn presta- vinur. Ég hefi liatað þá eins og hverja aðra hræsn- ara og lygara. En nú hefi ég fundið sannan prest, sannan drottins þjón, það er að segja, prcst, sem á kærleika- og mannúð. Eg á við síra Björn. Þegar eg fór að tala við hann i haust trn borgunina fyrir Það, ef ég yrði hjá honum í vetur, fór hann að spyrja lr|ig spjörunum úr um hagi mína. Loks var ekki við Það komandi, að ég borgaði neitt með mér, annað eii ef ég léti tvo elztu krakkana hans lesa. Sira Hjöi'n er annars alkunnur gæðamaður, óeigingjarn, °g vill vel, en lætur annars litið yfir sér. Þar er Pi'estur; þar er maður! Eg er hálf illa- útleikinn eftir sumarið. Eg kemst ekki þversfótar fyrir mæði og hóstinn er ákafur á iiottunni. Það er óholt fyrir brjóstveika menn að standa á blautu engi á kvöldin, þegar farið er að hausta og kuldinn kominn i veðrið. Ég fór lika oft ovarlega með mig i skólaniun. Annars er ég farinn a° sætta mig við, þótt ég ætti að deyja ungur, en erfirt finst mér muni vera að skilja við mörg yrkis- eÞ)i. Skelfing er ég annars vitlaus að skrifa svona: eg geng að því sem vísu, að þú trúir því, að ég geti orðið skáld; þú fyrirgefur! Æ, segðu mér satt! rrúir þú því, að ég hafi nokkra skáldgáfu og eigi Þ’anitið, ef ég lifi? Mér sárnar svo að eiga engan, sem treystir mér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Sumargjöf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.