Sumargjöf - 01.01.1905, Page 29

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 29
23. okt. Sit lieill, vinur! Mig er farið að lengja eftir bréfi! Ég varð hissa ég skyldi ekki fá línu frá þér með síðasta pósti. Hins vegar hefi eg dregið að skrifa þér, til þess að vera viss um, að bréfið kæmi ekki heim til þin, þe gar þú værir farinn suður. Þú veizt, að ég liefi ekki verið neinn presta- vinur. Ég hefi liatað þá eins og hverja aðra hræsn- ara og lygara. En nú hefi ég fundið sannan prest, sannan drottins þjón, það er að segja, prcst, sem á kærleika- og mannúð. Eg á við síra Björn. Þegar eg fór að tala við hann i haust trn borgunina fyrir Það, ef ég yrði hjá honum í vetur, fór hann að spyrja lr|ig spjörunum úr um hagi mína. Loks var ekki við Það komandi, að ég borgaði neitt með mér, annað eii ef ég léti tvo elztu krakkana hans lesa. Sira Hjöi'n er annars alkunnur gæðamaður, óeigingjarn, °g vill vel, en lætur annars litið yfir sér. Þar er Pi'estur; þar er maður! Eg er hálf illa- útleikinn eftir sumarið. Eg kemst ekki þversfótar fyrir mæði og hóstinn er ákafur á iiottunni. Það er óholt fyrir brjóstveika menn að standa á blautu engi á kvöldin, þegar farið er að hausta og kuldinn kominn i veðrið. Ég fór lika oft ovarlega með mig i skólaniun. Annars er ég farinn a° sætta mig við, þótt ég ætti að deyja ungur, en erfirt finst mér muni vera að skilja við mörg yrkis- eÞ)i. Skelfing er ég annars vitlaus að skrifa svona: eg geng að því sem vísu, að þú trúir því, að ég geti orðið skáld; þú fyrirgefur! Æ, segðu mér satt! rrúir þú því, að ég hafi nokkra skáldgáfu og eigi Þ’anitið, ef ég lifi? Mér sárnar svo að eiga engan, sem treystir mér.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.