Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 46

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 46
44 i hlíðina. Þegar ofan á grasflötiim kom, þar, sem alfaravegurinn liggur, faldi lnin sig undir breiðri jarð- brú, koni svo upp i hrauninu neðan við veginn, en livarf jafnskjótt aftur undir rætur klettanna. Morgungeislarnii' titruðu á óteljandi dögglituni laufum og stráum. Þrestirnir fiugu grein af grein og söngur þeirra blandaðist niði lindarinnar. Við sistir min gengum liægt og hikandi. Eg vissi íið hún kveið firir þvi að kveðja þessa triggu leiksistur, og ég varaðist að líta framan í liana, fann að hún þristi liönd mina fastar en fir og sneri sér undan. Svo brutust tárin fram, við grétum hvor við annarar lilið i döggvotu grasinu. Hér var svo margs að minnast. ntal minningar smáar, barnslegar og hreinar réttu okkur hendur og mændu tárvotum augum, hugur okkar vafði þær að sér. cina af annari. Lindin leið áfram. bláfögur og stilt. gegnum tárin hálfu fegri að sjá. Sistir mín grúfði sig ofan í lingið með þung- um ekka, en ég gat ekki huggað hana neitt: vissi að þetta var iiið óumflianlega, sjálfsagða. Svo gengiun við heim. Ég man ekki glögt iivað gerðist þar, því að ég" þurfti að beita öllu afli til þess að vera stilt. sínast glöð — hennar vegna. Óskír jóreikui' upp við heiðarbrúnina var hið síðasta er ég sá; þá birgðu tárin augu min á ní og- ég liljóp á braut frá bænum. til þess að verða ekki á vegi neinna. — -— Það var komið undir nón: en ég vissi ekkert hvað tíma leið þar sem ég lá á bak við stóra steininn i Álfliildarhvamminum. Eg var orðin þreytt af að gi'áta. ílið sterka skin miðdegissólarinnar lam- aöi krafta mina, deifði taugarnar. Mig langaði til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.