Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 31

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 31
29 2. des. Kæri vinur! Þökk fyrir bréfið! Mér líður prýðisvel. Heilsau ¦er jafnvel farin að skána, finnst mér, enda get ég nú farið vel með mig. Hver veit, nema ég skríði saman, svo að ég komist til fullorðins áraima. Það væri þó gaman að ná nokkrum aldri og geta látið eitthvað eftir sig liggja. Hitt er leiðinlegt að fæðast svo og deyja, að enginn hafi orðið var við þegar upp var staðið og öllu á botninn hvolft. Ég vildi að ég ætti hægra aðstöðu en þetta, þá skyldi ég starfa mikið 'og yrkja mikið. En þvi er ekki að heilsa; þegar ég or orðinn stúdent verð ég að taka hvaða starfi, sem mér býðst og hrósa happi. Eg skyldi steinhætta að hugsa um skáldskap, ef ég gæti. En ég er fæddur Með ýmsiun ósköpum, sem ég get ekki við mig losað. Það er sárt að vera svona fátækur og kominn UPP á náð góðra manna. Okkur ræflunum vill nú auðvitað til, að þeir eru svo sáríáir góðu mennirnir; pess vegna þurfum við svo fáum að þakka. Það liggur við að ég sé farinn að lifa nýju lifi. ^S er farinn að treysta dálítið hamingju minni og vona eins og þegar ég var barn. Stundum eru vonir mínar svo háfleygar, að ég get ekki varizt ulátri, þegar ég hugsa til þess, að maður á mínum aidri skuli hugsa svona. Oðru hverju er ég að líta yfir kvæðin mín og er nú búinn að dæma til dauða ^unian fjórða part af þeim, sem fengu náð fyrii1 nnnum augum, seinast þegar ég leit yfir syrpunn niina. Heitasta óskin mín núna er sú, að geta glatt nana mömmu á elliárunum. Henni á ég svo mikið að þakka, þvi hún hefir innrætt mér svo megnan viðbjóð á öllu illu, að ég held að ég geti aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.