Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 43

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 43
41 Enn þá vil ég gráti gleima. — geisla ])ina láttu streima inn i hug minn æskusól; öldui' lijartans roða reifðu, raunaskíum þungum dreifðu. opnaðu mér þinn álfahól. Ég sat, við lindina og studdi hönd undir kinn. Kveldgolan læddist i viðnum, klettarnir stóðu, liáir °g' alvarlegir, alt um kring. Sólin var gengin til viðar og döggfall á jörð. Himininn var nærfelt allur hulinn skíum; langur, dökkgrár bakki teigði sig UPP undan fjöllunum í vesti'i, hann náði lengst upp íl himininn, en smáþinntist eftir því, sem austur dró °g hvarf síðast með öllu. Ifir austurbrún dalsins Var litur himinsins blár, fölur, en svo undurmjúkur °g' þiður, ljósblár. Kvöldroðiun sást varla; var lik- ast því sem þikk þokuslæða væri breidd ifir rósbrár l'ans. Lindin suðaði lágt; annars var ekkert, sem rauf þögnina. Það var svo uudarlega hljótt þetta kvöld, en þó var eins og eitthvað lægi á bak við þögniná, eitfhVað ósýnilegt væri á sveimi. Af og til \ar blækirt; þá fanst ínér sem blóm og hrislur hlustuðu eftir einhverju. Svo þaut andvarinn á ní °§' hvislaði óskiljanlegu máli að klettunum. Það var þetta kvöld, að hún birtist mér firsta ^inni, huldukonan, sem lindin er við kend. Firir ínörgum árum hafði sú saga gengið manna milli, að hún vitjaði þeirra, sem vinlausir væru og sorgmædd- h' og huggaði þá, er leituðu á fund hennar. Kú var su saga flestum gleimd, þvi fólkið i dalmun var liætt að trúa á álfa og- ósinilegar verur. Ég gat samt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.