Sumargjöf - 01.01.1905, Page 43

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 43
41 Enn þá vil ég gráti gleima. — geisla ])ina láttu streima inn i hug minn æskusól; öldui' lijartans roða reifðu, raunaskíum þungum dreifðu. opnaðu mér þinn álfahól. Ég sat, við lindina og studdi hönd undir kinn. Kveldgolan læddist i viðnum, klettarnir stóðu, liáir °g' alvarlegir, alt um kring. Sólin var gengin til viðar og döggfall á jörð. Himininn var nærfelt allur hulinn skíum; langur, dökkgrár bakki teigði sig UPP undan fjöllunum í vesti'i, hann náði lengst upp íl himininn, en smáþinntist eftir því, sem austur dró °g hvarf síðast með öllu. Ifir austurbrún dalsins Var litur himinsins blár, fölur, en svo undurmjúkur °g' þiður, ljósblár. Kvöldroðiun sást varla; var lik- ast því sem þikk þokuslæða væri breidd ifir rósbrár l'ans. Lindin suðaði lágt; annars var ekkert, sem rauf þögnina. Það var svo uudarlega hljótt þetta kvöld, en þó var eins og eitthvað lægi á bak við þögniná, eitfhVað ósýnilegt væri á sveimi. Af og til \ar blækirt; þá fanst ínér sem blóm og hrislur hlustuðu eftir einhverju. Svo þaut andvarinn á ní °§' hvislaði óskiljanlegu máli að klettunum. Það var þetta kvöld, að hún birtist mér firsta ^inni, huldukonan, sem lindin er við kend. Firir ínörgum árum hafði sú saga gengið manna milli, að hún vitjaði þeirra, sem vinlausir væru og sorgmædd- h' og huggaði þá, er leituðu á fund hennar. Kú var su saga flestum gleimd, þvi fólkið i dalmun var liætt að trúa á álfa og- ósinilegar verur. Ég gat samt

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.