Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 76

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 76
74 höfuðið með sívagsandi afli inn í brjóst mótstöðu- mannsins. Andlit Archippos þrútnaði, hann lét aftur augun og hann náði ekki andanum. Alt í einn varð hann náfölur, því að háhn var hálfkafnaður, og í dauð- ans angist opnaði hann augun og rétti upp hóndina, »Lát hann lausan! hann er að kafna . . . hann hefur gefist upp«, var kallað úr öllum áttum. Aristodamos setti risann til jarðar hálfmeðvit- undarlausan og studdi hann, þar til eftirlitsmenn nokkrir komu honum til hjálpár. Þessi glímulok voru svo óvænt og undursamleg, að allur mannfjöldinn þagði um stund sem steini lostinn. En er hinn elsti af glímudómöndum, rétti honum pálmagreinina og lúðrar voru þeittir og kallarinn hrópaði nafn Aristodamos, þá raufst þögnin og allar þúsundirnar hófu óstjórnlegt gleðióp, sem aldrei ætlaði að linna, Allur leikvöllurinn kvað við af gleðiópinu. öllúm mönnum, jafnvel hinum vönduðustu, þótti vel faiið, er Archippos beið lægra hlut. Því að öllum var illa við ágirnd hans og fjardrátt, Uálætíð á Aristo- dámós var takmarkalaust. Nafn hans var á hvers mannis vörum; og fjöldi áhorfanda streimdi inn á glímuvöllinn, þótt eftirlitsmenn reindu aðstöðvaþá«. Svo mikið þótti Grikkjum til koma sigurvegar- anna við slik tsékifæri, að ættborg sigurvegarans lét hann lifa á alþjóðar kostnað í þakklætis skini firir þann heiður, er liaim ávann ættborg sinni. Islensk giíma er þó miklu fegri list. En nú er hún komin á grafarbarminn. Þó mundi oss sæmra að láta eigi svo fagra list tínast. BJAKNlJÓNSSON frá Vogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.