Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 36

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 36
34 langar mig til aö biðja guð. Sál mín er orðin veikluð eins og líkaminn. Nú er ég orðinn þreyttur og hefi þó skrifað þetta með hvíldum; svo aumur er ég. — Blessaður skrifaðu mér eins oft og þú getur og alt, sem þú getur, þó að ég endist ekki nema einstaka sinnum. Kannske mér batni, þá skal ekki standa á brófunum. Vertu sæll, vinur. 12. april. Vimir minn góður! Örfáar línur verð ég að skriía þér, þó að ég sé varla maður til þess. Mér hefir stórfarið aftur síðan eg skrifaði þér seinast. Líklega eru dagar minir bráðum taldir og læt ég mér það vel líka; það er þó betra en hjara, sjálfum sér til kvalar og öðrum til skapraunar og óþæginda. En hvað blessað veðrið er gott! Sólin skíu nú ínn um gluggann á fótagaflinn i rúminu minu. Hún fer nú bráðum að vekja náttúrima af vetrardval- anum; þá byrjar allt sitt blómaskeið, sem lifað getur. En ég vesalingur get ekki fundið vorið eða lífið; við mér horfir að eins dauðinn. Eg gæti vel sætt mig við að deyja, ef ég hefði náð fullkonmum aldri og séð eitthvað af vonum mínmn rætast. En að deyja í blóma aldurs síns, án þess að hafa starfað nokkuð, eða notið lifsins á nokkurn hátt, það þykir mér sárt. Finst þér það ekki líka"? Lifið er blessað, þegar það gengur vel, hlýtur að vera dæmalaus sæla. En mönnum er svo hætt við slysum, sem geta eitrað það alt, og vandfarið er með það. Eg hefi minst á uppeldi við þig. Þar er nú ábótavant. Hver einasti unglingur er látinn fara blindandi út í lífið. Þess vegna fer sem fer; reynzlan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.