Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 54

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 54
Ég stóð á öndinni og lilustaði en lieirði ekkert nema raunatölur haustgolunnar. »Alfhildur!« Nei, hún var liorfin. Ég misti alt vald á geðsliræringum mínum, varpaði mér á grúfu í grasið og grét, ákaft og þungt .......... Ég stóð á fætur og litaðist um. Tunglið var að gægjast ifir fjallsbrúnina og breiddi mjúkar geisla- slæður ifir dalinn. Vindurinn þaut inn á milli klett- anna, vaggaði sér í birkihrislunum. Mér fannst ég heira. haustnóttina andvarpa djúft og þunglindislega. Alfhildarlindin söng sama lagið og fir. Litlu, tæru bárurnar hennar glóðn kvikandi í tunglsljósinu og keftu hver við nðra að komast sem first af stað, ofan til árinnar. Ég settist á stóra steininn á bakkanum fremst og mændi ofan í lindina. Mér fanst ég sjá þar angun hennar Álfliildar, hulin daggskærum tárum. Nú fæ ég aldrei framar að sjá hana. Sú hugsun stóð eins og sverð í gegnum hjarta mitt. Aldrei ■— aldrei. En innst í hug mínum hvislaði þó einhverhugg- andi rödd: Alfhildur gleimir þér ekki. Nei, hún, getur ekki gleimt. Ef til vill sér hún og veit hvað ég liugsa nú — ef til vill. Þú átt gott, Álfhildur; lífíð kallar ekki á þig á ní; hér mátt þú búa í friði, vaka ifir minningunum fögru og geima vornæturdrauma æsku minnar. Hve mikið mindi ég vilja vinna til þess að geta geimt þá sjálf, óbreitta með öllum litum, eins og þeir stigu fram úr vonardjúpi vorsins! Én ég hlit að berast með bilgjunum út í hinn kalda, háværa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.