Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 57

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 57
55 Svo verður mér litið ofan í lindina, þar, sem steinn- inn hafði legið sé ég dálítinn auðan blett, 'ég kann ekki við það og læt hann aftur falla í sama farið. Hversvegna vill Álfhildur ekki birtast mér framar? Ég elska hana þó tvöfallt heitar en fir og þrái návist hennar, eins og sólbrennd jörðin þráir daggarbað himinsins. — Nei, það er annars ekki von að hún vilji láta mig sjá sig; ég heiri ekki lengur hennar ríki til. "Svanirnir minir« eru löngu horfnir til heimkinna sinna; þeir kvöddu áður en árin færðust ifir mig. Nú er sá síðasti flogínn — firir löngu. En ómurinn aí söng þeirra vakir enn í sál minni, bergmálið af kveðjuljóðum sakleisissvananna titrar enn í strengjmn hjarta mins. Álfhildur, er það ekki nóg? 0, svaraðu! Létt, dúnmjúk og svöl hendi var lögð á enni mér. Ég ímindaði mér að það væri höndin hennar, en ég þorði ekki að líta upp þá fanst mér, að höndin mindi liverfa. Þannig iá ég lengi og hugur minn kirðist við þessa imindun. Álfhildur gat verið hjá mér ósini- leg, eins og þegar hún tók i hönd mina forðum. Blærinn strauk um kinnar mér og niðurinn i Undinni bar mig inn í draumland sitt. Kristallsskærir tónar streimdu fram og liðu fjær, en niir komu sífelt i staðinn. Annað augnablikið virtist mér þeir fikjast viðkvæmum gráti og ekkaþrunginni bæn, en á sömu stundu fanst mér ég heira ótal barnsraddir ljúfar og glaðar, kveða við í straumnum; svo rann alt saman í einn fjölróma, grátglaðan klið, sem hvorki hafði upphaf né endí. Dálítil márierla flaug alt i einu svo nálægt andliti minu að ég fann gustinn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.