Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 17

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 17
15 heimtar hún að ég finni orsakasambandið. En þegar einhverjum viðburði er þannig háttað, að annar við- burður hlitur óumflianlega að fara á eftir honum, bá er sambandið milli þeirra kallað orsakarsamband; firri liðurinn er kallaður orsök, hinn síðari afleiðing. Þessi athugun, reinslan, er hinn fóturinn undir allri þekkingu. — Þegar ég ætla að skira eitthvað firia' öðrum, segi ég honum, að það sé eins og eitthvað, sem ég veit að hann þekkir og er líkt. Ef ég ætla að skíra firir einhverjum, hvað sé átt við með orðinu »kringlóttur«, þá segi ég honum, að kringlóttir séu þeir hlutir kallaðir, sem eru eins í laginu eins og honum sinist sólin vera. Ég skíri því hið óþekta með því að bera það saman við hið þekta til að sjá hvort það er líkt því eða ólikt. Svona er öll hugsun. Hún er ekki annað en samanburður. Af þvi er auð- séð að hugur mansins skilur ekki það, sem ekki verður borið saman við neitt. Hann skilur þvi ekkert, sem er takmarkalaust, og getur ekkert annað uni það sagt, en að hann skilji það ekki. Sá sem firstur sindi fram á takmörk hugsunarinnar, var Gorgias fi'á Leontini (sendur til Aþenu 427 f. Kr.). Samtíða- maður hans var Sókrates. Hann lagði mjög mikla áherslu á rétta hugsun. Einkum leiddu samtöl hans °g spurningar til, að menn vöndust á að kveða skirt á um það, hvað lægi í orðunum, þ. e. gerðu hug- niindirnar að hugtökum. Það má og telja hann höf- Höd þeirrar aðferðar, sem kölluð er aðleiðsla, Hún er fólgin í því, að einstakar athuganir leiða að al- mennum setningum. Þessa aðferð hefir hann i sani- tölum sinum. Einn af lærisveinum hans, Plato, hefir við þetta vaknað til umhugsunar um rökfræði og áliktanaaðferðir og ritað um það merkileg rit og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.