Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 16

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 16
14 sjálfri sér. (Samgildislögmálið). Tvö hugtök geta ekki verið samgild, nenia þau hafi sama irmihald. Það er þá aðeins eitt hugtak, en sinast tvö, áður en sannséð var að þau hefðu sama innihald. Af því sést að þau má setja hvort i annars stað, og þau hugtök, sem skifta má um án þess hugsunin skekkist, þau eru samgild. Til dæmis má taka: ferhirningur með andlægum hlíðum samsiða (j£) og ferhirningur með andlægum hlíðum jafnstórnm eru samgild hugtök, því að innihaldið er sama, en látið í ljós í tvennan hátt.— Aldrei má samtengja hugtök, sem eru hvort annars neitun. Þá mundu allir hlæa að mér, ef ég færi að tala um þrístrendan sivalning eða góða ílsku eða dautt lif. (Mótsagnarlögmálið). Það var einkum þetta lögmál, sem Zeno neitti í vörn sinni firir kenningu annars mans. — Setjum að ég komi inn í pósthúsið og spirji: »Á ég bréf?« »Nei!« »Segirðu satt?« »Nei!« »Þá hlít ég að eiga bréf«. Þetta seinasta segi ég af því, að ég get ekki hugsað mér neitt þar á milli. Annaðhvort á ég þar bréf, eða ég á það ekki. Tvö- föld neitun (þ. e. þegar neitun er neitað) játar (Lög- málið um annaðhvort — eða). — Eigi að hugsa rétt, má ekki brjóta neitt af þessum lögum. En i því er fólgin sú krafa, að biggja alla dóma og áliktanir á ástæðum. Þetta, sem nú hefir verið talið er, annar fóturiim undir allri þekkingu. En hún hoppar ekki i\ einum fæti. Ef ég sæi ekki né heirði né skinjaði neitt eða irði var við, þá væri ég varurðalaus, en af því að hugmindir og hugtök eru af þeim runnin, þá hefði ég engin hugtök til að sameina eftir þessum lögum. Ég verð þvi að athuga, hvað fram fer um- hverfis mig, ef ég vil verða fróður og vitur. Rök- semdakrafan nær einnig til þessarar athugunar. Þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.