Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 13

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 13
11 1. Hver einstakur maður er liðui' í verandinni og hann er háður bæði lögum og verum, sein hann hefir ekkert ifir at seg'ja, Baráttan firir lífinu kennir honum því skjótt, að það er lífsnauðsin að vita, hvernig sambandi hans við uinheiininn er varið. En til þess verður hann að þekkja eðli hlutanna og finna þau lög, sem ráða í heiminum. Hann verður með öðrum orðum að fá rökstudda lífsskoðun. Hún verður rétt, ef honum tekst að finna eðli allra hluta og gera þar af réttar áliktanir uin samband sitt við umheim- inn. En enginn hefir ennþá fundið eðli allra hluta, og firir því hefir enginn haft rétta skoðuu á verand- inni, svo menn viti. Því að þó að einhver liefði haft hana, þá hefir það orðið af hendingu, og er enginn fær um að segja að hún sé rétt, Þó að svona erfitt sé að svara þessari spurningu rétt, þá hlítur þó hver einasti maður að reina það. En aðferðin fer að sjálfsögðu eftir gáfum, mentun og reinslu þess, er ransakar. Þessari spurning hafa þúshúndruð manna reint að svara og þóst svara. áður' en ransóknin beindisf að nokkru leiti í vísindaáttina, En þegar menn fóru first að reina að gcra sér rökstudda skoðun um lieiminn, þá sneru þeir sér first að þessu viðfangs efninu. Það stendur í svo nánu sainbandi við lífsskilirðin, að það er engin furða, þótt heim- spekin sneri sér first að því. Grikkjum fór sem öllum öði-um að þeir birjuðu á þessari spurningu. Þjóðtrúin og skáldin iHomer, Hesiod) svara henni á þá leið, að þeir segja að first hafi orðið til ainnungagapið, þá jörðin og undirlieiin- ar og ástin, sem samtengir alt. Þaðan eru svo guðir runnir, en þeir ráða ifir eðli heimsins og rás við- burðanna. Hér kemur þá fram löngunin að gera sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.