Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 44

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 44
42 ekki að þvi gert, að niér flaug hún ávalt í hug, þegar ég kom að lindinni og stundum, er ég sat þar ein, fanst mér Alfhildur vera mér nálæg og veita mér eftirtekt. Já, ég trúði á tilveru hennar frá því ég first heirði hennar getið og atvik eitt stirkti þessa trú, er kom firir þegar ég var fjórtán ára. Þá var það, að ég kvaddi sistur mina, sem var tveimur árum eldri en ég. Það var örlagarikt atvik firir okkur báðar. Við vorum mjög samrímdar. Hinar sáru smásorgir bernskunnar og skævu, skugga- lausu gleðistundir hennar, höfðu ávalt verið sameígin- legar firir okkur báðar. Því var og öll von til þess, okkur irði skilnaðarstundin þungbær og sár. Marga eftirlætisstaði áttum við i lilíðunum, hraun- inu og engjunum umhverfis bæinn; dvöldum við þar döguin oftar, lékum barnaleikum okkar og hliddum á hinar margvislegu raddir náttúrunnar. Einn var sá staður, er okkur var öðrum kærari. Það var hvammurinn, klettarnir og gilið umhverfis Álfhildar- lindina. Eg man ekki hvenær við fluttum þangað fót okkar i firsta sinn, en saman höfum við, að öllinn líkindum, veiið þá, sem ondrarnær. Hitt er vist, að enginn blettur heillaði img okkar méir, né vakli ljúfaii drauma i barnssálum okkar. Það var eins og einiiver helgiblær hvíldi ifir öllu við þessa litlu. tæru berglind. Við sistir min vorum aldrei h«áværar, þegar þangað var komið. Hvort það var sögnin um Álthildi, sem fostra okkar hafði sagt okk- ur, eða hin einkennilega, rólega fegurð, er brosti við frá hverri laut, sem hafði þessi áhrif á breitni okk- ar, var mér óljóst þá. Nú veit ég að það iiefir verið návist Alfhildai' sjáJfrar, er breiddi dularró og frið itir hugsun okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.