Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 15

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 15
13 of skáldskapar lijá þeim. Raunar eru ekki til nema brot úr ritum þeirra og er þvi óhægt að vita gerla um kenningar þeirra; en svona mikið íná þó full- irða. Það var engin von að þeim tækist betur. Því að reinsla þeirra var lítil og þeir lögðu of mikið inn í hana. Það kom hér fram. sem ætíð verður, að maðurinn þarf að reina firir sér og reka sig á til þess að komast að réttri niðurstöðu. Hann íhugar ekki að neitt sé athugavert eða varhugavert fir en hann rekur sig á. Vegur sannsóknarans liggur i krákustíg milli vonar og vonbrigða. 2. Þess var áður getið að grísku heimspeking- arnir höfðu litla reinslu eða þekkingu á náttúruvið- hurðunum firir utan þá. En ekki hefir það hamlað' þeim minna, að þeir þektu ekki lög og takmörk hugsunarinnar. Auðvitað hafa þeir hugsað eftir liugs- unarlögunum, en hættara hefir þeim verið við liugs- unarvillum, því að þeir hafa ekki verið eins rök- dæmir1) af því að þeim var ekki ljóst, hvað rök- semdir þíða. Þess vegna hölðu þeir ekki lieldur komið auga á, hversu áríðandi það er, að hafa rétta aðferð við allar ransóknir. Þetta má segja um þá alla, alt þar til er Zeno frá Elea kemur til sögunnar á 5. öld f. Kr. Hann er höfundur rökfræðinnar.. Hún er sú fræði sem kennir að samtengja hugtök svo að ekki verði véfengt. En hugtak er hugmind (einstök hugsun), þegar innihald hennar er ákveðið' °g eins, i hvaða sambandi sem hún er. Ekki verður hugsað rétt, nema sama hugmindin (hugtakið) sé altaf söm við sjálfa sig, eða samgild ’) Oröið liefir Þorst. ritstjóri Gríslason gert (rökdómur-dómur bigður á rökum; af þvi rökdæmur (eins og rétt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.