Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 55

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 55
53 heim, sem tinir blóinin úr barmi minum, hvert af öðru og varpar þeim i strauminn. Dökkan skíflóka bar firir tuuglið svo hálfdimt Varð um stund. Stór flokkur af heiðlóum flaug fram- hjá, ein þeirra kvakaði angistaiiega, svo hurfu þær og vængjaþiturinn dó í fjarska. Laufvindurinn sveifiaði sér fram ifir brekkuna °g læddist svo hljóðlega ofan gilið, fram með lindinni °g um leið og hann straukst hjá víðirunni, er stóð fremst 4 bakkanum, tíndi hann f'áein visin laufblöð af honum og fleigði þeim í strauminn, sem bar þau óðfluga til sjávar. Það er aftur komið vor. Hlákan hefir þvegið dalinn minn ofan frá efstu brúnnum niður á lægstu engjarnar. Þó sitja ennþá faeinir óhreinir hjarnblettir á milli klap]3anna íHóla- brekkum. Þeir eru hinir mestu þrákelknisseggir; eftir vanda vikna þeir ekki fir en júnisólin hefir kist þá ótalsiuuum og brosandi beðið þá að verða a braut úr ríki vorsins. Loftið var svo hreint og hlítt, himiuinn svo blá- heiður og stór, sólskrikjurnar svo hávæi'ar og kátar að ég gat ekki setið kir inni. Ég hafði á meðvit- undímii að það væri sind að vera i þungu skapi þennan sólbjarta vordag. Af gömlum vana stefndi ég út að lindinni minni. Mér fanst ég ingjast við hvert spor, sem ég steig og hugsanir mínar flugu ei\is og fugiar úr búri út í bláloftið. Við lindina nam és staðar og' lilustaði, en mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.