Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 71

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 71
69 fárið fram eftir lögum listarinnar. En Nikoladas liiaut og lof, því að hann hafði vel dugað í viðureign sinni við mann, er sigur hafði unnið í öllum leik- unum. Þá gengust þeir að Damas frá Sardeis og Me- lissos frá Þebai en aði'erð þeirra var öll önnur. Meðan þeir leituðu eftir undirtökum, þóttist Damas sjá að Þebverjinn hafði eigi sterka fætur. Rak hann honum því i einni svipan högg eitt mikið í hnésbótina með fæti sínum, svo að hann féll við. Damas féll á hann ofan og krækti nú vinstra fæti um fót hins og hélt honum niðri. Þebverjinn freistaði þá að rísa upp á vinstra arm sinn og komast á hægra kné, en Damas greip um hægra úlíiið hans og sveigði hönd- ina af öllum mætti aftur á bakið, þar til liinn varð uð liljóða af sársaukanum, og neiddi hann til nð láta fallast á jörð niður svo að hann mætti rétta upp vinstri höndina til marks um að hann gæfist upp. Menn tóku Damas með gleðiópi, en. iflr Þebverjanum var kur í mönnum. Þótti öilum hann hafa gefist helsti fijótt upp. 1 hinn þiiðja stað gengust þeir að Iiegesarchos úr Arkadíu og Archippos frá Mitylene, og tóku menn að hlæa þegar er atgangur þeirra hófst. Aldrei hafði fiini og afi átt svo ójafnan leik. Arkadíumaðurinn vék sér svo fimlega undan hverri árás, að Archippos náði tökum á lof'tinu einu. Svo var að sjá sem hann setlaði sér að þreita sinn rameflda mótstöðumann. Hafði hann smámsaman teigt liann um hálfanglímu- völlinn. Archippos var orðinn þrútinn og rauður, þvi að hann hafði gert margar atlögur, en aldrei náð tökum á Hegesarchos. Svitinu rann niður um fiann í straumum, því að hann var íeitur maður og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.